að muna

Grammar information

Mamma var líka búin segja Rósu hvað hún ætti muna segja við afa og ömmu. 🔊

Það var ýmislegt fleira sem Rósa átti muna. ætlaði hún vita hvort hún myndi allt. 🔊

Svo hrópar hún: "Bói, ég man allt sem ég á segja við ömmu og afa. 🔊

Ég segi það bara allt þegar ég hitti þau. Þá þarf ég ekkert muna það lengur." 🔊

Frequency index

Alphabetical index